Fékkstu bréf frá Motus um ógreidda kröfu og vilt fá betri sýn á málið? Einstaklingar sem hafa náð 18 ára aldri og eru með íslenska kennitölu geta innskráð sig á Mínar síður. Til að geta skráð þig inn fyrir hönd fyrirtækis þarftu auk framangreinds að vera með prókúru samkvæmt fyrirtækjaskrá og hafa skráð þig með umboð samkvæmt leiðbeiningum hér að aftan. Sömuleiðis getur prókúruhafi veitt öðrum umboð til að skoða upplýsingarnar.