Blogg

Sjálfvirkt mat

Þegar mál hafa farið í gegnum frum- og milliinnheimtu er gjarnan sent út eitt löginnheimtubréf til að knýja fram greiðslu. Ef það ber ekki árangur fer málið í gegnum sjálfvirkt mat sem ákvarðar næstu aðgerðir, það er hvort krafa fari í kröfuvakt eða löginnheimtu. Fyrir hærri kröfur og þar sem nægar líkur eru á árangri […]

Þegar mál hafa farið í gegnum frum- og milliinnheimtu er gjarnan sent út eitt löginnheimtubréf til að knýja fram greiðslu. Ef það ber ekki árangur fer málið í gegnum sjálfvirkt mat sem ákvarðar næstu aðgerðir, það er hvort krafa fari í kröfuvakt eða löginnheimtu.

  • Fyrir hærri kröfur og þar sem nægar líkur eru á árangri er mælt með að senda málið áfram í löginnheimtu.
  • Fyrir lægri kröfur og þar sem takmarkaðar líkur eru á árangri er mælt með kröfuvakt.