Blogg

Ég er að greiða fyrir annan aðila, hvernig kemst það best til skila?

Ef þú ert að greiða fyrir annan aðila þá eru tvær leiðir í boði: Greiða með greiðslukorti 1. Sá sem þú ert að greiða fyrir þarf að skrá sig inn á Mínar síður. 2. Velur einstaka mál á forsíðu og því næst greiða hnappinn. 3. Þá ætti greiðslusíðan að opnast þar sem hægt er að […]

Ef þú ert að greiða fyrir annan aðila þá eru tvær leiðir í boði:

Greiða með greiðslukorti
1. Sá sem þú ert að greiða fyrir þarf að skrá sig inn á Mínar síður.
2. Velur einstaka mál á forsíðu og því næst greiða hnappinn.
3. Þá ætti greiðslusíðan að opnast þar sem hægt er að slá inn upplýsingar um debet eða kreditkort til að greiða með.

Millifæra á reikning
Vinsamlega hafðu samband við okkur í netspjalli og við látum þig hafa nánari upplýsingar.