Með Kröfukaupum býðst eigendum viðskiptakrafna að fá útgefnar kröfur greiddar þegar þeim hentar og losna jafnframt undan áhættunni á því að krafan muni ekki greiðast.
Með því að nýta þessa þjónustu má einnig bæta lausafjárstöðu, lækka fjármagnskostnað og losna við þann kostnað sem fylgir utanumhaldi viðskiptakrafna.
Bætt lausafjárstaða
Minni fjármagnskostnaður
Minni áhætta
Faktoría er systurfyrirtæki Motus, en þar fæst skjótur og hagkvæmur aðgangur að fjármagni. Með kerfi Faktoríu verður kleift að fá fjármögnun reikninga afgreidda innan sólarhrings. Skuldari greiðir reikninga í heimabanka á áður umsömdum gjalddaga og verða því engin áhrif á viðskiptasambandið.
Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.
Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.