Við lokum afgreiðslu okkar í Katrínartúni 4 í dag 6. febrúar á meðan rauð viðvörun er í gildi og veðrið gengur yfir.
Tökum vel á móti ykkur í síma, á netspjalli og á Mitt Motus á meðan.
Á mitt motus má sjá stöðu allra krafna í innheimtu, greiða, óska eftir greiðslufresti eða dreifa greiðslum.