Golfmót Motus

Það stendur mikið til!


Þér er boðið á golfmót Motus á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ, þriðjudaginn 20. júní næstkomandi.
Mótið hefst stundvíslega kl. 13 og ræst verður út af öllum teigum samtímis.
Annars vegar er boðið upp á einstaklingskeppni, punktar með forgjöf, og hins vegar fjögurra manna Texas Scramble.
Boðið verður upp á hamborgara og drykki eftir hring.


Hlökkum til að sjá þig!
Starfsfólk Motus

Golfmót Motus

Þriðjudaginn 20. júní 2023 Golfklúbbur Mosfellsbæjar