Skrifstofur okkar á Akureyri lokaðar tímabundið frá 31. október

Birt 01/11/2022
                       

Vegna vatnsleka verður skrifstofum Motus, Lögheimtunnar, Pacta og Greiðslumiðlunar á Akureyri lokað á meðan viðgerðir standa yfir. Við bendum á mínar síður og þjónustuvefi Motus og Lögheimtunnar sem eru aðgengilegir af motus.is.   Motus Sími 440-7000 Email motus@motus.is   Lögheimtan...

Urðum við skilvísari í Covid?

Birt 13/10/2022
                       

Covid faraldurinn hafði mikil og víðtæk áhrif á samfélag okkar og gætir þeirra áhrifa enn að miklu leyti. Ein afleiðing faraldursins kom okkur sem störfum í kröfustýringu hins vegar mjög, en ánægjulega á óvart. Mörg óttuðumst við að efnahagslegur samdráttur...

Við leitum að liðsfélögum á Akureyri og í Reykjavík

Birt 05/10/2022
                       

Hjá Motus starfar fjölbreyttur hópur fólks um allt land sem leggur sig fram um að starfa af heilindum og fagmennsku. Jafnrétti, jákvæð samskipti og gagnkvæm virðing eru grundvöllur starfseminnar og við leitumst stöðugt við að finna nýjar leiðir til að...

Motus og Pacta á Egilsstöðum flytja

Birt 23/08/2022
                       

Þann fyrsta september næstkomandi opna Motus og Pacta á nýjum stað að Kaupvangi 1 á Egilsstöðum. Skrifstofur okkar eru opnar alla virka daga kl. 9.00 - 14.30. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.