Fáðu tilboð í þjónustu

Motus í Reykjavík

Í höfuðstöðvum Motus í Reykjavík starfar nú öflugur hópur með víðtæka menntun og reynslu, en auk starfsmanna Motus starfa þar lögmenn frá Lögheimtunni ehf.

Motus býður þínu fyrirtæki aðstoð við að koma upp einföldum og skilvirkum ferlum og bættu greiðsluflæði sem auðvelda þér og þínu samstarfsfólki að einbeita ykkur að kjarnastarfsemi ykkar fyrirtækis. Skilvirkir ferlar draga jafnframt úr þeirri áhættu sem fylgir því að stunda lánsviðskipti.

Helstu stjórnendur

  • Sigurður Arnar Jónsson, forstjóri
  • Ragnar Örn Egilsson, Fyrirtækjasvið
  • Gunnar Sverrir Ásgeirsson, Upplýsingatæknisvið
  • Þóra Eyjólfsdóttir, Fjármálastjóri
  • Sigurbjörg Dagmar Hjaltadóttir, Starfsmannastjóri
  • Bjarni Þór Óskarsson, Lögmaður

 

Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.

Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun
Greiðendaþjónusta
440 7700
Greiðendavefur
Smelltu hér