Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar og innheimtu fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Við leitumst stöðugt við að finna nýjar leiðir til að besta kröfustýringu og lítum á hana sem ómissandi þátt í vexti og viðgangi fyrirtækja. Okkar leiðarljós er að stuðla að hreyfingu fjármagns með skilvirkni að leiðarljósi.
Motus þjónustar systurfélög sín, Greiðslumiðlun og Faktoríu, sem eru leiðandi félög í fjártækni á Íslandi með Pei fjármögnun, kröfufjármögnun, kröfukaupum og greiðslugátt Greiðslumiðlunar.
Hjá Motus starfa um 100 sérfræðingar á fjölmörgum sviðum um allt land sem leggja sig fram við að starfa af heilindum og fagmennsku. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi með áhugaverðum verkefnum þar sem starfsfólk fær tækifæri til að vaxa í starfi.
Við gætum fyllsta trúnaðar við vinnslu starfsumsókna og persónuupplýsinga. Öllum umsóknum er svarað og gilda þær í sex mánuði eftir móttöku þeirra.
Einnig er hægt að senda inn almenna umsókn.
Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.
Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.