Blogg

Fyrir hvers konar kröfur hentar kröfuvaktin?

Kröfur sem ekki innheimtast í milliinnheimtuferli og eru of lágar til að innheimta með löginnheimtu og kröfur sem ekki er talið vænlegt að senda í löginnheimtu sökum eignaleysis skuldara. Uppsafnaðar kröfur í innheimtudeildum fyrirtækja sem ekki hafa fengist greiddar þrátt fyrir ítrekaðar innheimtutilraunir. Kröfur sem ekki hafa fengist greiddar þrátt fyrir löginnheimtu.

  • Kröfur sem ekki innheimtast í milliinnheimtuferli og eru of lágar til að innheimta með löginnheimtu og kröfur sem ekki er talið vænlegt að senda í löginnheimtu sökum eignaleysis skuldara.
  • Uppsafnaðar kröfur í innheimtudeildum fyrirtækja sem ekki hafa fengist greiddar þrátt fyrir ítrekaðar innheimtutilraunir.
  • Kröfur sem ekki hafa fengist greiddar þrátt fyrir löginnheimtu.