Við erum stolt af áherslum okkar á vernd upplýsinga og traustar samskiptaleiðir gagnvart öllum hagaðilum, hvort sem það eru samstarfsaðilar okkar eða greiðendur.
Motus er með öryggisvottunina ISO 27001:2022 og er því með alþjóðlega vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Vottunin er viðurkenning á að kerfi okkar tryggi vernd, áreiðanleika og aðgengi þeirra gagna sem við vinnum með hverju sinni.
Það er stefna Motus að upplýsingar félagsins og viðskiptavina þess er varðar öryggi þeirra sé tryggt á viðeigandi hátt i samræmi við verðmæti beirra og þá áhættu sem er til staõar hverju sinni.
Motus og Lögheimtan leggja ríka áherslu á að við meðferð persónuupplýsinga sé gætt að grundvallarsjónarmiðum laga og reglna um persónuvernd, með það að leiðarljósi að tryggja og virða réttindi einstaklinga.