Öryggi og persónuvernd

Það er stefna Motus að upplýsingar félagsins og viðskiptavina þess er varðar öryggi þeirra sé tryggt á viðeigandi hátt i samræmi við verðmæti beirra og þá áhættu sem er til staõar hverju sinni.

Motus og Lögheimtan leggja ríka áherslu á að við meðferð persónuupplýsinga sé gætt að grundvallarsjónarmiðum laga og reglna um persónuvernd, með það að leiðarljósi að tryggja og virða réttindi einstaklinga.