Fjölmiðlar

Við leggjum okkur fram um að veita fjölmiðlum góðar og áreiðanlegar upplýsingar um starfsemi okkar og að svara þeim fljótt og vel. Hér neðar má senda fyrirspurn á samskipta- og markaðsstjóra, sem hefur umsjón með samskiptum við fjölmiðla og beinir fyrirspurnum í réttan farveg. Fjölmiðlum eru heimil afnot af merki Motus og fréttaljósmyndum hér að neðan.

Samskipti við fjölmiðla

Eva Dögg Guðmundsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri.

    Fréttabréf Motus

    Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.