Á hverju ári tökum við hjá Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og berum saman við aðra viðskiptavini Motus. Skýrslan er gefin út í tengslum við Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna með það að markmiði að sveitarfélögin geti fengið betri innsýn í og dýpri skilning á kröfustýringu.
Viðskiptavinir Motus og Lögheimtunnar hafa aðgang að viðskiptavefnum þar sem hægt er að fylgjast með framgangi mála í innheimtuþjónustu. Við höfum tekið saman kynningu varðandi notkun vefsins.
Á þjónustuvef fyrir kröfufjármögnun getur þú óskað eftir tilboði í fjármögnun og fylgst með stöðu mála. Við höfum tekið saman stutta umfjöllun um vefinn og myndband um notkun hans.
Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.