Í ljósi aukinnar umfjöllunar um vanskil er mikilvægt að átta sig á því að fólk er ekki endilega að tala um sömu hlutina þótt sama orðið – vanskil – sé notað. Það eru nefnilega mismunandi skilgreiningar á vanskilum og mismunandi mælikvarðar til að mæla vanskil og greiðsluerfiðleika í hagkerfinu. Þeir hafa allir sína kosti og galla og því mikilvægt að átta sig á muninum á vanskilum og vanskilum, ef svo má að orði komast.
Viðskiptavinir Motus og Lögheimtunnar hafa aðgang að þjónustuvef þar sem hægt er að fylgjast með framgangi mála í innheimtu. Við höfum tekið saman kynningu varðandi notkun vefsins.
Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.