Fréttir og umfjöllun


Skrifstofur okkar á Akureyri lokaðar tímabundið frá 31. október

Birt 01/11/2022

Vegna vatnsleka verður skrifstofum Motus, Lögheimtunnar, Pacta og Greiðslumiðlunar á Akureyri lokað á meðan viðgerðir standa yfir. Við bendum á mínar síður og þjónustuvefi Motus og Lögheimtunnar sem eru aðgengilegir af motus.is.   Motus Sími 440-7000 Email motus@motus.is   Lögheimtan...

Urðum við skilvísari í Covid?

Birt 13/10/2022

Covid faraldurinn hafði mikil og víðtæk áhrif á samfélag okkar og gætir þeirra áhrifa enn að miklu leyti. Ein afleiðing faraldursins kom okkur sem störfum í kröfustýringu hins vegar mjög, en ánægjulega á óvart. Mörg óttuðumst við að efnahagslegur samdráttur...

Við leitum að liðsfélögum á Akureyri og í Reykjavík

Birt 05/10/2022

Hjá Motus starfar fjölbreyttur hópur fólks um allt land sem leggur sig fram um að starfa af heilindum og fagmennsku. Jafnrétti, jákvæð samskipti og gagnkvæm virðing eru grundvöllur starfseminnar og við leitumst stöðugt við að finna nýjar leiðir til að...

Motus og Pacta á Egilsstöðum flytja

Birt 23/08/2022

Þann fyrsta september næstkomandi opna Motus og Pacta á nýjum stað að Kaupvangi 1 á Egilsstöðum. Skrifstofur okkar eru opnar alla virka daga kl. 9.00 - 14.30. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.  

Viðgerð lokið vegna bilana í kerfum okkar

Birt 20/07/2022

Viðgerð er lokið vegna bilana sem upp komu í kerfum okkar í dag og þjónustan komin á rétt ról. Við biðjumst afsökunar á þeim töfum sem þetta kann að hafa valdið viðskiptavinum okkar og þökkum sýnda biðlund.   Þjónustufulltrúar okkar...

Vegna bilana í kerfum okkar gengur þjónusta hægt

Birt

Vegna bilana í kerfum hjá okkur gengur þjónusta í gegnum síma, tölvupóst og á skrifstofum okkar hægt eins og stendur. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar og vinnum hörðum höndum að því að...

Faktoría verður Motus kröfufjármögnun

Birt 13/07/2022

Ákveðið hefur verið að sameina þjónustu Faktoríu kröfufjármögnunar og Motus. Framvegis verður Faktoría því rekin undir nafni Motus, en Faktoría hefur verið systurfélag Motus frá árinu 2019. Sameiningin er liður í yfirstandandi þróun á þjónustuframboði Motus sem nær nú yfir...

Viðtal við Brynju Baldursdóttur

Birt 02/07/2022

Þann 13. júlí síðast liðinn birtist viðtal í Morgunblaðinu við Brynju Baldursdóttir forstjóra Motus þar sem meðal annars var rætt við hana um þróun greiðsluhraða og hvernig þjónustuframboð félagsins nær nú yfir alla þjónustu sem snýr að kröfustýringu.

Lykiltölur sveitarfélaga 2021

Birt 18/05/2022

Motus býður heildarlausn í innheimtu fyrir sveitafélög og þjónar 70% íslenskra sveitafélaga. Við veitum framúrskarandi aðgengi fyrir greiðendur með sjálfsafgreiðslu á greiðendavef og víðu neti útibúa.   Í skýrslunni Lykiltölur sveitarfélaga 2021, er stiklað á stóru um helstu lykiltölur sveitarfélaga....