Um Motus

Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði innheimtu og kröfustýringar fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Við leitumst stöðugt við að finna nýjar leiðir til að gera kröfustýringu sem besta og lítum á hana sem ómissandi þátt í vexti og viðgangi fyrirtækja. Okkar markmið er að stuðla að hreyfingu fjármagns með skilvirkni að leiðarljósi. Móðurfélag Motus er Greiðslumiðlun Íslands. Samstarfsaðili Motus á sviði löginnheimtu er Lögheimtan, sem annast vinnslu löginnheimtu fyrir flesta viðskiptavini Motus. Hjá Motus starfa um 100 sérfræðingar á fjölmörgum sviðum um allt land sem leggja sig fram við að starfa af heilindum og fagmennsku.

Þjónusta

Þjónustuborð okkar er opið alla daga frá kl. 9 - 16 í síma 440 7000. Þú getur alltaf sent okkur tölvupóst á motus@motus.is. Á mínum síðum getur þú hvenær sem er skoðað yfirlit yfir stöðu þinna mála, greitt upp kröfur og sótt um greiðslufrest. Hafðu endilega sam­band við okkur ef við getum aðstoðað.

Reykjavík

Katrínartúni 4, 105 Reykjavík
Opið virka daga kl. 9 -1 6

Akranes

Bárugötu 8-10, Akranesi
Engin afgreiðsla á staðnum

Akureyri

Hafnarstræti 91-95, 600 Akureyri
Skrifstofan er tímabundið lokuð vegna viðgerða.

Blöndós

Þverbraut 1, 540 Blönduós
Engin afgreiðsla á staðnum

Egilsstöðum

Kaupvang 1, 700 Egilsstaðir
Opið virka daga kl. 10 - 14.30

Ísafirði

Hafnarstræti 19, 400 Ísafjörður
Opið virka daga kl. 9 - 16

Reykjanesbæ

Krossmóa 4a, 230 Reykjanesbæ
Skrifstofan verður lokuð 6.-23. janúar 2023.

Selfoss

Austurvegi 4, 800 Selfoss
Opið virka daga kl. 9 - 16

Allar fréttir              

Þann 13. júlí síðast liðinn birtist viðtal í Morgunblaðinu við Brynju Baldursdóttir forstjóra Motus.

Átta einstaklingar sitja í framkvæmdastjórn Motus ásamt forstjóra.

Lögheimtan annast vinnslu löginnheimtu fyrir flesta viðskiptavini Motus og er þjónusta Lögheimtunnar þannig hluti af þeirri heildarlausn sem fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum.

Við leggjum okkur fram við að veita fjölmiðlum góðar og áreiðanlegar upplýsingar um starfsemi okkar og að svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel.

Hjá Motus starfa um 100 sérfræðingar sem leggja sig fram við að starfa af heilindum og fagmennsku.

Fréttabréf Motus

Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.