Vafrakökur

Motus notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.

Vafrakökur er lítil textaskrá sem er vistuð í snjalltækjum eða tölvum þegar vefsvæði er heimsótt í fyrsta sinn. Upplýsingar þessar eru notaðar til að fylgjast með notkun notenda á vefnum og til að bæta þjónustu við viðkomandi, til dæmis auðvelda aðgang að ýmsum aðgerðum.