Þeir sem tengjast kröfustofnun Motus með vefþjónustu geta stofnað kröfur og fylgst með stöðu greiðslna úr eigin bókhaldskerfi í rauntíma. Sömuleiðis er hægt að skoða yfirlit yfir allar kröfur á þjónustuvef Motus með öflugri leit og ítarlegum upplýsingum um þróun krafna.
Segðu okkur aðeins frá fyrirtækinu þínu og við höfum samband um hæl.