Vinnustaðurinn

Motus og Lögheimtan eru leiðandi fyrirtæki á sviði kröfuþjónustu og innheimtu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur fólks sem leggur sig fram um að starfa af heilindum og fagmennsku. Jafnrétti, jákvæð samskipti og gagnkvæm virðing eru grundvöllur starfseminnar. Við gætum fyllsta trúnaðar við vinnslu starfsumsókna og persónuupplýsinga.

  • Við störfum af heilindum og fagmennsku - þannig náum við árangri.
  • Við bjóðum skemmtilegt starfsumhverfi með metnaðarfullu og faglega sterku samstarfsfólki.
  • Við leggjum við áherslu á að starfsfólk fái tækifæri til að vaxa og dafna í starfi.

Störf í boði

Þjónustufulltrúi í löginnheimtu

Við leitum að skipulögðum og sjálfstæðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði lögfræðilegrar innheimtu fyrir Lögheimtuna, sem er samstarfsaðili Motus í löginnheimtu.
Lesa meira