Við komum fjármagni á hreyfingu

Fjármögnun útistandandi reikninga getur verið fyrirtæki þínu stoð til að brúa bilið, svo það geti haldið áfram að vaxa og dafna.

Heildstæð þjónusta á öllum stigum innheimtu með hagsmuni kröfuhafa og greiðenda að leiðarljósi.

Með kröfukaupum er mögulegt að losa eldri viðskiptakröfur af efnahagsreikningi og umbreyta þeim í handbært fé.

Skilvirkari innheimta með Motus

„Við höfum átt langt og farsælt samstarf við Motus sem einkennist af mikilli fagmennsku, þekkingu á viðfangsefninu og þjónustuvilja starfsmanna félagsins. Með nýja þjónustuvefnum erum við með góða yfirsýn yfir þau mál sem eru í innheimtu hverju sinni; stöðu þeirra, samskipti við Motus og samskipti Motus og greiðenda. Þannig náum við auðveldlega heildarsýn yfir innheimtuna og eigum auðveldara með að meta stöðuna. Frá því við fórum að nýta okkur þjónustu Motus hefur innheimtan orðið mun skilvirkari og skil á kröfum marktækt betri. Við mælum heilshugar með Motus og höfum mætt þar fagmennsku, trausti og mikilli þjónustulund.“

Hulda Júlíana Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs BYKO

Fréttabréf Motus

Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.