Stjórnendur Motus

Átta einstaklingar sitja í framkvæmdastjórn Motus ásamt forstjóra með það hlutverk að fylgja eftir stefnu félagsins og hafa umsjón með daglegum rekstri.

Brynja Baldursdóttir Forstjóri
Magnea Árnadóttir Forstöðumaður fjármála og reksturs
Styrmir Kristjánsson Forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar
Hjörvar Jóhannesson Forstöðumaður viðskiptastýringar
Sigríður Laufey Jónsdóttir Forstöðumaður innheimtumála
Arndís Sveinbjörnsdóttir Forstöðumaður þjónustu
Bjarki Snær Bragason Forstöðumaður upplýsingatækni
Eva Dögg Guðmundsdóttir Markaðs- og samskiptastjóri
Bjarni Þór Óskarsson Lögmaður