Motus býður heildarlausn í innheimtu fyrir sveitafélög og þjónar 70% íslenskra sveitafélaga. Við veitum framúrskarandi aðgengi fyrir greiðendur með sjálfsafgreiðslu á greiðendavef og víðu neti útibúa. Í skýrslunni Lykiltölur sveitarfélaga 2021, er stiklað á stóru um helstu lykiltölur sveitarfélaga....