Stafrænar innheimtuviðvaranir

Birt 20/01/2023
                       

Umsögn um túlkun FME á 7. gr. innheimtulaga um heimild til að senda innheimtuviðvaranir stafrænt Þann 21. desember síðastliðinn gaf fjármálaeftirlit Seðlabankans út drög að umræðuskjali með leiðbeiningum varðandi túlkun á 7. gr. innheimtulaganna. Í drögunum er fjallað um möguleika...