Ákveðið hefur verið að sameina þjónustu Faktoríu kröfufjármögnunar og Motus. Framvegis verður Faktoría því rekin undir nafni Motus, en Faktoría hefur verið systurfélag Motus frá árinu 2019. Sameiningin er liður í yfirstandandi þróun á þjónustuframboði Motus sem nær nú yfir...