Blogg

Kröfufjármögnun ekki lengur í boði

Ákveðið hefur verið að hætta að bjóða uppá kröfufjármögnun frá og með deginum í dag, 31. október 2023.

Ákveðið hefur verið að hætta að bjóða uppá kröfufjármögnun frá og með deginum í dag, 31. október 2023.
Við munum vinna náið með núverandi viðskiptavinum sem treysta á þjónustuna á meðan á umskiptum stendur en breytingarnar taka strax gildi fyrir nýja viðskiptavini.
Áhersla Motus er sem fyrr á skjótt og öruggt fjárflæði með heildstæðri kröfuþjónustu sem skilar jafnara tekjuflæði og meiri stöðugleika viðskiptavinum okkar til handa.