Viðtal við Brynju Baldursdóttur

Birt 02/07/2022

Þann 13. júlí síðast liðinn birtist viðtal í Morgunblaðinu við Brynju Baldursdóttir forstjóra Motus þar sem meðal annars var rætt við hana um þróun greiðsluhraða og hvernig þjónustuframboð félagsins nær nú yfir alla þjónustu sem snýr að kröfustýringu.

Mynd af grein úr Morgunblaðinu