Blogg

Viðtal við Brynju Baldursdóttur

Þann 13. júlí síðast liðinn birtist viðtal í Morgunblaðinu við Brynju Baldursdóttir forstjóra Motus.

Þann 13. júlí 2022 birtist viðtal í Morgunblaðinu við Brynju Baldursdóttir forstjóra Motus.

Í viðtalinu fer Brynja yfir þróun vanskila. sem hafa aldrei verið minni en einmitt í faraldrinum. Jafnaframt er stiklað á stóru um framtíðarsýn Motus eftir sameiningu þjónustuframboðs Motus og Faktoríu kröfufjármögnunar. Þannig er áhersla félagsins sem fyrr skjótt og öruggt flæði fjármagns viðskiptavina á öllum stigum kröfunnar og nær nú þjónustuframboð Motus yfir kröfustýringu í heild sinni; kröfufjármögnun, innheimtu og kröfukaup. Að lokum segir Brynja mikil tækifæri felast í nýtingu gagna, tækni og aukinni sjálfvirkni, bæði fyrir greiðendur og kröfuhafa.

Viðtalið í heild sinni má lesa á mbl.is.

 

Mynd af grein úr Morgunblaðinu