Blogg

Lykiltölur sveitarfélaga 2021

Motus býður heildarlausn í innheimtu fyrir sveitafélög og þjónar 70% íslenskra sveitafélaga. Við veitum framúrskarandi aðgengi fyrir greiðendur með sjálfsafgreiðslu á greiðendavef og víðu neti útibúa.

Motus býður heildarlausn í innheimtu fyrir sveitafélög og þjónar 70% íslenskra sveitafélaga. Við veitum framúrskarandi aðgengi fyrir greiðendur með sjálfsafgreiðslu á greiðendavef og víðu neti útibúa.

 

Í skýrslunni Lykiltölur sveitarfélaga 2021, er stiklað á stóru um helstu lykiltölur sveitarfélaga. Greiðsluhraði þeirra er skoðaður eftir aldurshópum og landshlutum, auk samanburðar við aðra viðskiptavini Motus.

 

  • Ávinningur af samstarfi við Motus
  • Áratuga reynsla í þjónustu við sveitarfélög
  • Framúrskarandi greiðendaþjónusta og vítt útibúanet
  • Ítarleg ráðgjöf frá stofnun viðskipta til greiðslu kröfu eða afskriftar kröfu
  • Ítarlegar greiningar um innheimtuárangur sveitarfélaga og samanburður við önnur sveitarfélög, landsvæði og aðra opinbera aðila
  • Öflugar samþættingarlausnir við algengstu bókhaldskerfi sveitarfélaga t.d. Navision hjá Wise og DK

 

Sækja Lykiltölur sveitafélaga 2021