Motus býður kröfustofnun á þægilegan og hagkvæman hátt. Greitt er eitt gjald 99 kr. fyrir hverja stofnaða kröfu og er þá allt innifalið.
Sérfræðingar okkar í innheimtu nýta þekkingu sína til að stuðla að öruggu og hröðu fjárflæði fyrir reksturinn þinn.
Við fylgjumst með ógreiddum kröfum og höldum sambandi við viðskiptavininn til að ná fram efndum skuldbindingarinnar.
Við bjóðum heildstæða þjónustu, allt frá stofnun krafna til innheimtu. Reynsla og þekking sérfræðinga okkar sem og öflugar stafrænar lausnir eru hornsteininn í starfsemi okkar.
Mánaðargjald fyrir innheimtuþjónustu er 2.990 kr.