Lögheimtan

Lögheimtan ehf. hefur frá stofnun árið 1980 verið stærsta og framsæknasta lögmannsstofa landsins á sviði löginnheimtu. Fjöldi reyndra lögmanna og annarra sérhæfðra starfsmanna tryggir faglega meðferð innheimtumála frá upphafi til enda. Lögheimtan hefur verið og stefnir að því að vera áfram í fararbroddi í stafrænni vegferð meðal lögmannsstofa.

Málum sem farið hafa í gegnum frum- og milliinnheimtu hjá Motus án árangurs er alla jafna vísað áfram í löginnheimtu, sem Lögheimtan hefur þá umsjón með. Lögheimtan annast vinnslu löginnheimtu fyrir flesta viðskiptavini Motus og er þjónusta Lögheimtunnar þannig hluti af þeirri heildarlausn sem fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum.

  • Yfirlögmaður Sigríður Laufey Jónsdóttir
  • Kennitala félags 7105013430
  • VSK númer 72201
  • Eftirlitsaðili er Lögmannafélag Íslands

Hafa samband

Hér getur þú sent skilaboð til Lögheimtunnar varðandi mál í löginnheimtu.