FræðslaGreiningar

Vanskil hjá sveitarfélögunum

Kröfur útgefnar af sveitarfélögunum hafa sögulega greiðst vel og þá að meðaltali betur en annarra viðskiptavina Motus. Covid hafði hins vegar þau áhrif að þetta bil jafnaðist og voru vanskil sveitarfélaga á svipuðu róli og annarra á árunum 2021-2023. Árleg vanskil á kröfum sveitarfélaganna virðast þó enn dragast saman þrátt fyrir væga aukningu hjá öðrum viðskiptavinum Motus.

 

Fræðsluefni um innheimtu

  • Kynning á þjónustuvef innheimtu
    Viðskiptavinir Motus og Lögheimtunnar hafa aðgang að þjónustuvef þar sem hægt er að fylgjast með framgangi mála í innheimtu. Við höfum tekið saman kynningu varðandi notkun vefsins.
  • Eitt og annað um innheimtuferli
    Samantekt á því hvernig krafa fer í gegnum dæmigert innheimtuferli ásamt skýringum á helstu hugtökum tengdum réttarfarsaðgerðum.
  • Uppgjör mála á þjónustuvef
    Á þjónustuvef Motus geta fjármálastjórar félaga nálgast uppgjör mála, greiðslu- og hreyfingaryfirlit, sem og greiðsluskrár.
Öll umfjöllun af blogginu   

Fréttir og umfjöllun

                                              
                                              
                                              

Fréttabréf Motus

Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.