Vanskil í sögulegu lágmarki

Þrátt fyrir sveiflur í hlutfalli krafna í vanskilum og alvarlegum vanskilum síðustu misseri virðast vanskil einstaklinga og fyrirtækja vera komin á nýjan jafnvægispunkt sem er töluvert lægri en hann var fyrir heimsfaraldurinn.

Fræðsluefni um innheimtu

  • Kynning á þjónustuvef innheimtu
    Viðskiptavinir Motus og Lögheimtunnar hafa aðgang að þjónustuvef þar sem hægt er að fylgjast með framgangi mála í innheimtu. Við höfum tekið saman kynningu varðandi notkun vefsins.
  • Innheimtuferlið
    Samantekt á því hvernig krafa fer í gegnum dæmigert innheimtuferli ásamt skýringum á helstu hugtökum tengdum réttarfarsaðgerðum.
  • Uppgjör mála á þjónustuvef
    Á þjónustuvef Motus geta fjármálastjórar félaga nálgast uppgjör mála, greiðslu- og hreyfingaryfirlit, sem og greiðsluskrár.

Fréttabréf Motus

Skráðu þig á póstlista Motus og fáðu reglulega sendar nýjustu fréttir, fræðslu og greiningar.