Um innheimtustarfsemi gilda lög nr. 95/2008 og reglulegerð nr. 37/2009, sem meðal annars kveða á um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar. Innheimtuaðgerðir skiptast í þrjú mismunandi stig, fruminnheimtu, milliinnheimtu og löginnheimtu. Hér má sjá mynd af því hvernig mál sem greiðist ekki fyrir eindaga fer í gegnum dæmigert innheimtuferli.