Motus fékk undanþágu frá því að draga fjármagnstekjuskatt af vöxtum. Ástæðan er sú að viðskiptavinir Motus eru að mestu leyti fyrirtæki en ekki einstaklingar. Vaxtatekjur greiðast að fullu til kröfuhafa í uppgjörum Motus og því ekki um að ræða neinn fjármagnstekjuskatt.