Blogg

Ég get ekki greitt neitt af þeim kröfum sem eru í innheimtu, hvað á ég að gera?

Einstaklingar sem eru komnir í alvarlegan greiðsluvanda geta leitað til fjármálaráðgjafa hjá sínum viðskiptabanka eða til umboðsmanns skuldara. Sama hver staðan er þá er alltaf best að reyna finna lausn á þeim vanda strax í upphafi þegar ljóst að ekki er hægt að standa skil á skuldbindingum sínum.

Einstaklingar sem eru komnir í alvarlegan greiðsluvanda geta leitað til fjármálaráðgjafa hjá sínum viðskiptabanka eða til umboðsmanns skuldara. Sama hver staðan er þá er alltaf best að reyna finna lausn á þeim vanda strax í upphafi þegar ljóst að ekki er hægt að standa skil á skuldbindingum sínum.