Blogg

Er samtímauppgjör í boði hjá Motus?

Það er hægt að vera í samtímauppgjöri bæði í frum- og milliinnheimtu. Það þýðir að þegar greiðsluseðill er greiddur, greiðist höfuðstóll og dráttarvextir til kröfuhafa en innheimtukostnaður til Motus.

Það er hægt að vera í samtímauppgjöri bæði í frum- og milliinnheimtu. Það þýðir að þegar greiðsluseðill er greiddur, greiðist höfuðstóll og dráttarvextir til kröfuhafa en innheimtukostnaður til Motus.