Blogg

Get ég frestað fyrirtöku máls sem er í nauðungarsölu?

Fyrstu fyrirtöku er ekki hægt að fresta og fer hún fram á skrifstofu sýslumanns. Við fyrirtöku er ákveðinn tími fyrir byrjun uppboðs.

Fyrstu fyrirtöku er ekki hægt að fresta og fer hún fram á skrifstofu sýslumanns. Við fyrirtöku er ákveðinn tími fyrir byrjun uppboðs.