Blogg

Get ég fylgst með stöðu samkomulags?

Já þú getur fylgst með stöðu greiðslusamkomulags, eins og eftirstöðvum þess og fjölda afborgana inni á mínum síðum. 1. Skráðu þig með rafrænum skilríkjum inn á mínar síður 2. Ofarlega á forsíðunni ættir þú að sjá virk samkomulög 3. Veldu samkomulag til að sjá nánari upplýsingar um það.

Já þú getur fylgst með stöðu greiðslusamkomulags, eins og eftirstöðvum þess og fjölda afborgana inni á mínum síðum.

1. Skráðu þig með rafrænum skilríkjum inn á mínar síður

2. Ofarlega á forsíðunni ættir þú að sjá virk samkomulög

3. Veldu samkomulag til að sjá nánari upplýsingar um það.