Já þú getur fylgst með stöðu greiðslusamkomulags, eins og eftirstöðvum þess og fjölda afborgana inni á mínum síðum.
1. Skráðu þig með rafrænum skilríkjum inn á mínar síður
2. Ofarlega á forsíðunni ættir þú að sjá virk samkomulög
3. Veldu samkomulag til að sjá nánari upplýsingar um það.