Blogg

Getur greiðandi haft áhrif á framgang máls þegar komið er í löginnheimtu?

Greiðandi getur á hvaða stigi löginnheimtu sem er greitt kröfu og þannig haft áhrif á framgang hennar. Greiðandi getur líka mætt við þingfestingu máls og óskað eftir fresti og er hann almennt veittur í þeim tilfellum. Sýslumaður gerir fjarnám ef greiðandi á eign/eignir. Ef greiðandi á ekki eign þá er gert árangurslaust fjarnám. Í dag […]

Greiðandi getur á hvaða stigi löginnheimtu sem er greitt kröfu og þannig haft áhrif á framgang hennar. Greiðandi getur líka mætt við þingfestingu máls og óskað eftir fresti og er hann almennt veittur í þeim tilfellum. Sýslumaður gerir fjarnám ef greiðandi á eign/eignir. Ef greiðandi á ekki eign þá er gert árangurslaust fjarnám. Í dag er heimilt að ljúka árangurslausu fjarnámi ef ekki er mætt af hálfu gerðarþola og gerðarbeiðandi veit ekki um eignir.