Getur greiðandi sjálfur látið taka sig af vanskilaskrá?

Birt 26/06/2022

Greiðandi getur ekki látið taka sig af vanskilaskrá Creditinfo nema hann greiði kröfuna sem um ræðir.