Blogg

Ef búið er að skrá kröfuna á vanskilaskrá Creditinfo og ég geri samkomulag um greiðslur er málið þá afskráð af vanskilaskrá?

Nei, krafan er inn á skrá hjá Creditinfo þar til hún er að fullu greidd en þá er hún afskráð daginn eftir greiðslu. Þú getur fylgst með stöðu þinna mála á vanskilaskrá Creditinfo inni á mitt.creditinfo.is.

Nei, krafan er inn á skrá hjá Creditinfo þar til hún er að fullu greidd en þá er hún afskráð daginn eftir greiðslu. Þú getur fylgst með stöðu þinna mála á vanskilaskrá Creditinfo inni á mitt.creditinfo.is.