Blogg

Ég greiddi ekki af samkomulagi og það var gjaldfellt, hvað get ég gert?

Það er nauðsynlegt að greiða ógreidda gjalddaga samkomulagsins og koma því þannig í skil. Hafðu samband við greiðendaþjónustuna eftir að samkomulagið er komið í skil og þá er hægt að endurnýja það.

Það er nauðsynlegt að greiða ógreidda gjalddaga samkomulagsins og koma því þannig í skil. Hafðu samband við greiðendaþjónustuna eftir að samkomulagið er komið í skil og þá er hægt að endurnýja það.