Blogg

Ef krafa er greidd beint til kröfuhafa eftir innheimta hófst, lokið þið þá kröfunni hjá ykkur?

Ef krafa berst til kröfuhafa eftir að mál er komið í innheimtu án þess að greiða dráttarvexti og innheimtukostnað, er þeirri greiðslu ráðstafað fyrst upp í kostnað og vexti og síðast upp í höfuðstól. Í slíkum tilfellum mun innheimtuaðgerðir halda áfram þar til eftirstöðvar fást greiddar.

Ef krafa berst til kröfuhafa eftir að mál er komið í innheimtu án þess að greiða dráttarvexti og innheimtukostnað, er þeirri greiðslu ráðstafað fyrst upp í kostnað og vexti og síðast upp í höfuðstól. Í slíkum tilfellum mun innheimtuaðgerðir halda áfram þar til eftirstöðvar fást greiddar.