Blogg

Hvað er löginnheimta?

Löginnheimta felst í aðgerðum samkvæmt úrræðum réttarfarslaga, til að mynda málshöfðun fyrir dómi og fullnustugerðum hjá sýslumanna. Löginnheimta er framkvæmd af lögmönnum og um hana fer skv. lögmannalögum nr. 77/1998.

Löginnheimta felst í aðgerðum samkvæmt úrræðum réttarfarslaga, til að mynda málshöfðun fyrir dómi og fullnustugerðum hjá sýslumanna. Löginnheimta er framkvæmd af lögmönnum og um hana fer skv. lögmannalögum nr. 77/1998.