Blogg

Hvað gerist ef greiðandi mætir ekki í fjárnám?

Ef vitað er um eign í eigu greiðanda er gert í henni fjárnám. Ef ekki er vitað um eign er sýslumanni heimilt að ljúka fjárnámi án árangurs enda hafi gerðarþoli sannanlega verið boðaður til sýslumanns.

Ef vitað er um eign í eigu greiðanda er gert í henni fjárnám. Ef ekki er vitað um eign er sýslumanni heimilt að ljúka fjárnámi án árangurs enda hafi gerðarþoli sannanlega verið boðaður til sýslumanns.