Hvað gerist ef greiðandi stendur ekki við réttarsátt?

Birt 26/06/2022

Ef greiðandi stendur ekki við réttarsátt er hún skráð á vanskilaskrá Creditinfo. Réttarsáttin er svo send í aðför til sýslumanns og fer í gegnum það ferli eins og árituð stefna eða dómur.