Hvað þýðir framhaldsuppboð?

Birt 26/06/2022

Framhaldsuppboð fer fram á eigninni sem selja á og er ekki hægt að fresta því. Aðgerðin er auglýst í dagblöðum. Kröfulýsing í söluandvirði er lögð fram og er eignin seld hæstbjóðanda.