Hvað þýðir fyrsta fyrirtaka?

Birt 26/06/2022

Fyrsta fyrirtaka fer fram á skrifstofu sýslumanns og henni er ekki hægt að fresta. Fyrsta fyrirtaka er auglýst í Lögbirtingarblaðinu og skal auglýsing birt a.m.k. fjórum vikum áður en beiðni er tekin fyrir. Í fyrstu fyrirtöku er málið í rauninni skráð í nauðungarsöluferlið hjá sýslumanni.