Öll bókhaldskerfum ættu að geta tengst kröfustofnun Motus. Við látum ykkur hafa upplýsingar um hvaða stillingar þarf að uppfæra í bókhaldskerfinu til að tengjast og er þá hægt að stofna kröfur á sama hátt og þið hafið mögulega þegar gert beint í bankann.