Blogg

Hvaða kröfur fara í kröfuvakt?

Krafa sem ekki tókst að innheimta í milliinnheimtu og litlar líkur á að lögheimta svari kostnaði, og/eða ef hún er mjög lág. Krafa sem ekki tókst að innheimta í löginnheimtu og ekki er mælt með málshöfðun fyrir, til dæmis vegna eignaleysis eigenda.

  • Krafa sem ekki tókst að innheimta í milliinnheimtu og litlar líkur á að lögheimta svari kostnaði, og/eða ef hún er mjög lág.
  • Krafa sem ekki tókst að innheimta í löginnheimtu og ekki er mælt með málshöfðun fyrir, til dæmis vegna eignaleysis eigenda.