Blogg

Hvaða lög gilda um dráttarvaxtareikning?

Fyrsta reglan er sú að seljandi og kaupandi gera með sér samkomulag um greiðslufrest að öðrum kosti á að greiða reikninginn eins fljótt og mögulegt er. Báðir aðilar þurfa þó að túlka greiðslufrestinn á sama hátt. Þetta er hægt að setja á reikning sem „Greiðist í síðasta lagi DD-MM-ÁÁ” eða tilgreina ákveðinn gjalddaga og ákveðinn […]

Fyrsta reglan er sú að seljandi og kaupandi gera með sér samkomulag um greiðslufrest að öðrum kosti á að greiða reikninginn eins fljótt og mögulegt er. Báðir aðilar þurfa þó að túlka greiðslufrestinn á sama hátt. Þetta er hægt að setja á reikning sem „Greiðist í síðasta lagi DD-MM-ÁÁ” eða tilgreina ákveðinn gjalddaga og ákveðinn eindaga. Kaupandi sem greiðir fyrir eindaga telst í skilum en greiði kaupandi eftir eindaga, á seljandi rétt á dráttarvöxtum frá gjalddaga.