Blogg

Get ég séð yfirlit yfir innborganir sem ég gert?

Það eru tvær leiðir til að skoða innborganir inn á mál: Skoða greiðslur á einstaka mál 1. Veldu tiltekið mál úr yfirlitinu á forsíðunni 2. Inni á síðunni sem birtir nánari upplýsingar um málið ætti að vera samantekt með samtölu innborganna. Neðar á síðunni undir framvindu sérðu svo sundurliðun yfir innborganir á málið. Skoða yfirlit […]

Það eru tvær leiðir til að skoða innborganir inn á mál:

Skoða greiðslur á einstaka mál
1. Veldu tiltekið mál úr yfirlitinu á forsíðunni
2. Inni á síðunni sem birtir nánari upplýsingar um málið ætti að vera samantekt með samtölu innborganna. Neðar á síðunni undir framvindu sérðu svo sundurliðun yfir innborganir á málið.

Skoða yfirlit yfir greiðslur
Í leiðarkerfinu efst á síðunni skaltu velja innborganir. Birtist þá listi yfir allar innborganir óháð málum. Hægt er að sjá upplýsingar um greiðsludag, upphæð, inn á hvaða mál greiðslan fór og hvernig hún skiptist niður á höfuðstól og kostnað.