Hvenær er hægt að gera eignakönnun?

Birt 26/06/2022

Við erum bundin lögum þegar kemur að gerð eignakannana. Slíka athugun má ekki gera nema það liggi fyrir aðfararhæf krafa og athugunina má eingöngu gera af lögmanni.