Blogg

Hvenær má ég afskrifa kröfu?

Grundvöllur afskriftar kröfu er gjaldþrot, árangurslaust fjárnám, andlát og fyrning. Ef um er að ræða mjög lágar kröfur er nóg að sýnt hafi verið fram á að tilraun hafi verið gerð til að innheimta án árangurs.

Grundvöllur afskriftar kröfu er gjaldþrot, árangurslaust fjárnám, andlát og fyrning. Ef um er að ræða mjög lágar kröfur er nóg að sýnt hafi verið fram á að tilraun hafi verið gerð til að innheimta án árangurs.